Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

29. desember 2025

Fréttabréf lífeyrisdeildar sent rafrænt

Framvegis verður fréttabréf lífeyrisdeildar sent til félagsfólks lífeyrisdeildar með tölvupósti. Það er því mikilvægt fyrir þá sem vilja fylgjast með starfi deildarinnar að skrá inn rétt netfang á mínum síðum á vef Sameykis, sameyki.is.
Fréttabréfið má einnig finna inn á vef Sameykis, undir lífeyrisdeild. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu geta óskað eftir að fá fréttabréfið sent í pósti með því að hafa samband við skrifstofu Sameykis í síma 525-8330 eða senda tölvupóst á jakobina@sameyki.is. Tímarit Sameykis er á sama hátt aðeins sent þeim sem óska sérstaklega eftir því á vef Sameykis.