14. janúar 2026
Umsóknir um páskaúthlutun orlofshúsa Sameykis innanlands

Orlofshús Sameykis við Eyrarhlíð í Munaðarnesi. Ljósmynd/Axel Jón
Á morgun fimmtudag 15. janúar kl. 9:00 verður opnað fyrir umsóknir um páskaúthlutun orlofshúsa Sameykis innanlands.
Umsóknartímabilið stendur til 16. febrúar og lokað verður fyrr umsóknir kl. 12:00 á hádegi þann dag. Úthlutun fer fram 18. febrúar.
Sótt er um á Orlofshúsavef Sameykis.