Mínar síður Sameyki
Verið er að leggja lokahönd á Mínar síður Sameykis þannig að ekki er hægt að sækja um styrki á meðan.
Félagsmenn eru hvattir til að fylgjast með fréttum á www.sameyki.is og á Facebook síðu félagsins
www.facebook.com/sameyki/ en þar verður látið vita þegar Mínar síður eru tilbúnar.