Jólaball Sameykis

Kl: 15:00-17:00
Staðsetning: Gullhamrar í Grafarholti, Þjóðhildarstíg 2
Jólaball Sameykis verður á aðventunni eins og fyrri ár. Jólasveinar munu skemmtu sér með börnum og fullorðnum. Dansað verður í kringum jólatré og sungnir jólasöngvar. Veitingar og glaðningur verður í boði eins og tilheyrir.
Hver miði kostar 1000 kr. og félagsmaður getur keypt allt að 10 miða.