Trúnaðarmannaráðs fundur

Kl: 13:15-16:00
Staðsetning: Grand hóteli - Háteigur
Dagskrá fundar:
- Spjall formanns um nýtt trúnaðarmannaráð og fleira
- Áskoranir í almannaþjónustu, Kolbeinn Stefánsson doktor í efnahagsfélagsfræði
- Sex mánaða uppgjör félagssjóðs og orlofssjóðs
- Skrifstofuhornið - Fræðslutækifæri trúnaðarmanna
- Kjarahornið - Launtöfluauki
- Stöðvavinna
- Reyndir trúnaðarmenn miðla af sínum viskubrunni
- Kjara- og réttindamál
- Styrkir
- Orlofskostir
- Nefndarstarf
- Önnur mál