Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

4. desember 2013

Jólaundirbúningurinn hjá SFR félögum í fullum gangi

Félagsmenn SFR hafa verið duglegir í jólaundirbúningi undanfarið. Á vegum Gott að vita var boðið upp á námskeið í konfektgerð, þá nýttu nokkir áhugasamir félagsmenn sér árlegt námskeið félagsins í jólaföndri sem haldið var í Reykjavík. Í ár var einnig boðið upp á jólaföndursnámskeið á Blönduósi í samstarfi við Farskólann og jólakortagerð á Akureyri í samstarf við stéttarfélagið Kjöl og Símey. Námskeiðin voru eina kvöldstund og bjuggu þátttakendur til konfekt, jólakort og fallega jólakransa undir leiðsögn kennara. Konfektið tóku þátttakendur með sér heim og kransinn verður væntanlega hafður til skrauts yfir hátíðirnar og jólakortin munu alveg örugglega rata inn um lúgum hjá heppnum vinum jólakortaföndursmeistaranna.

Konfektgerð í Reykjavík

IMG_4797 (Copy)IMG_4799 (Copy)IMG_4806 (Copy)IMG_4820 (Copy)

Jólaföndur í Reykjavík

IMG_4937 (Copy)IMG_4949 (Copy)IMG_4935 (Copy)IMG_4950 (Copy)IMG_4932 (Copy)IMG_4959 (Copy)

Jólaföndur á Blönduósi

DSC00818 [1280x768] (Copy)DSC00836 [1280x768] (Copy)DSC00830 [1280x768] (Copy)DSC00838 [1280x768] (Copy)

 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)