Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

17. september 2020

Blað Sameykis á leiðinni til þín!

Blað Sameykis er nú á leiðinni til félagsmanna. Í blaðinu að þessu sinni er allt um Gott að vita námskeiðin okkar, ítarleg grein um stöðu efnahags og atvinnumála, umfjöllun um símennntun og viðtal við félagsmenn sem voru í nýju námi í opinberri stjórnsýslu á Bifröst síðastliðinn vetur, grein eftir Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanns BSRB um styttinguna, niðurstöður úr ljósmyndasamkeppninni og margt fleira. Við bendum á að þeir sem vilja frekar lesa blaðið rafrænt geta látið okkur vita og við hættum að senda í pósti. Það geta nefnilega allir lesið blaðið hér.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)