Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

9. október 2020

Orlofssjóður Sameykis kemur til móts við félagsmenn í COVID

Í ljósi yfirstandandi bylgju vill Orlofssjóður Sameykis koma á móts við félagsmenn og gefur félagsmönnum kost á að afpanta orlofshús fram á síðasta dag og fá fulla endurgreiðslu. Lokað hefur verið fyrir virka daga í október sem ekki þegar höfðu verið bókaðir.

Við minnum á að óheimilt er að nýta orlofshúsin til sóttkvíar. Leigjandi sem nýtir orlofshús skal þrífa sérstaklega vel eftir sig með sápu og sótthreinsi á snertiflötum í lok dvalar. Afbókanir eru endurgreiddar. Ákvörðun þessi stendur þar til annað verður ákveðið.  

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)