Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

3. október 2022

Fjölbreytt námskeið Gott að vita á haustönn

Sameyki í samstarfi við Framvegis halda námskeið fyrir sitt félagsfólk í haust. Félagið býður upp á námskeiðin fyrir félagsmenn sína þeim að kostnaðarlausu. Flestir viðburðir eru í húsi, hjá Framvegis Borgartúni 20, en hluti þó á netinu og einhver bæði í húsi og á netinu.

Hægt er að skoða framboðið af námskeiðum á Facebook síðu Sameykis og hægt er að skrá sig þar með því að smella á hlekk í skýringartexta við hvert námskeið. Einnig er hægt að skrá sig beint á Gott að vita námskeið á vefsíðu Framvegis.

Meðal námskeiða á næstunni verða:

Sjósund
Marokkó fyrir ferðamenn
Kyrrðargöngunámskeið
Að8sig
Lestur launaseðla
Förðun og umhirða húðar

 

Nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðin en skráning er á vef Framvegis.

 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)