21. ágúst 2023
Komdu á fræðslunámskeið um sveppatínslu
Sveppatínsla í íslenskri náttúru er mikið ævintýri.
Vilmundur Hansen, grasa- og garðyrkjufræðingur, mætir enn og aftur í Gott að vita og í þetta sinn mun hann fjalla um helstu sveppi í íslenskri náttúru sem má nýta til matar, söfnun, meðhöndlun og geymslu. Sagt verður frá tíu bestu sveppunum og hvar þá er helst að finna. Einnig verður fjallað um þá sveppi sem ber að varast.
Vilmundur Hansen grasa- og garðyrkjufræðingur.
Dagsetning: Miðvikudagur 13. september
Kl. 19:30-21:00
Staður: Framvegis, Borgartún 20, 3.hæð
Leiðbeinandi: Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur
Hægt er að skrá sig á námskeið hér.