Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

6. nóvember 2023

Karlar mælast með 22,5% hærri laun en konur á íslenskum vinnumarkaði

Samkvæmt uppfærðu talnaefni Hagstofu Íslands mælist nú launamunur kynjanna um 22,5% og birt var í dag. Karlar eru með hærri árlegar meðaltekjur, 9.219 þúsundir króna, en konur sem mælast með 7.522 þúsundir króna í meðaltekjur á ári.

Alls voru um 219.500 einstaklingar starfandi á íslenskum vinnumarkaði í september 2023 samkvæmt skrám Hagstofunnar. Starfandi einstaklingum fjölgaði um rúmlega 6.700 á milli ára sem samsvarar 3,2% fjölgun. Fjöldi starfandi kvenna í september var um 102.900 og fjöldi starfandi karla um 116.600. Talnaefni hefur verið uppfært.


 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)