7. nóvember 2023
Senn líður að jólaballi Sameykis
Frá jólaballi Sameykis í Gullhömrum.
Jólaball Sameykis verður haldið fyrir félagsfólk og börn þeirra í Gullhömrum í Grafarholti sunnudaginn 3. desember kl. 15:00.
Verð fyrir hvern miða er kr. 1.000 og félagsfólk getur keypt allt að 10 miða að hámarki.
Síðasti dagur til að kaupa miða er miðvikudagurinn 29. nóvember.
KAUPA MIÐA HÉR