Páskabingó

Kl: 13:00-15:00
Staðsetning: Grettisgata 89, 1.hæð
Hið árlega páskabingó Sameykis verður haldið í BSRB húsinu Grettisgötu 89, laugardaginn 25.mars kl. 13:00.
Bingóið er ætlað félagsfólki Sameykis og fjölskyldum þeirra. Fullt af páskaeggjum sem bíða þess að gleðja unga fólkið.
Bingóstjóri að venju verður Rut Ragnarsdóttir.
Spjaldið kostar 500 krónur