12. júlí 2023
Starfsfólk Skálatúns samþykkti kjarasamning

Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Sameykis og Skálatúns er lokið. Samþykkir samningnum voru 94,12%, enginn hafnaði samningnum og 5,88% tóku ekki afstöðu.
Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)