Hér skráir þú þig á málþing um Stjórnun í breyttum heimi - áskoranir sem mæta stjórnendum og starfsfólki sem fram fer 16. febrúar 2023 kl. 14:00-16:15. Undir staður velurðu á milli þess að mæta á Hilton Reykjavík Nordica eða fylgjast með í gegnum streymi.