Hér má sjá miðlægan kjarasamning Sameykis við RÚV. Um er að ræða fjögur skjöl, þrjú samkomulög um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila og síðan heildstæðan kjarasamning, skoða þarf skjölin fjögur til að fá heildarsýn á réttindin.
- Kjarasamningur RÚV og Sameykis 1. mars 2024 til 1. febrúar 2028
- Kjarasamningur RÚV og Sameykis 1. janúar 2023 til 29. febrúar 2024
- Kjarasamningur RÚV og Sameykis 1. janúar 2019 til 31. desember 2022
- Kjarasamning SRÚ og RÚV 2015 til 2018
Launatöflur
| Orlofsuppbót | Desemberuppbót | |
| 2024 | 58.000 kr. | 106.000 kr. |
| 2025 | 60.000 kr. | 110.000 kr. |
| 2026 | 62.000 kr. | 114.000 kr. |
| 2027 | 64.000 kr. | 118.000 kr. |