Trúnaðarmannaráðs fundur

Kl: 13:15-15:15
Staðsetning: Gullhamrar Grafarholti
Dagskrá:
1. Fundur settur – Þórarinn Eyfjörð
2. Staðan á vinnumarkaði - Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Félags og vinnumálaráðherra
3. Staðan í kjaramálunum – Þórarinn Eyfjörð
4. Kaffihlé
5. Fjármálaáætlun ríkistjórnarinnar – Heiður Margrét Björnsdóttir
Hagfræðingur BSRB
6. 1.maí hvatning – Þórarinn Eyfjörð