Starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóður er ætlaður einstaklingum og stofnunum og fyrirtækjum, sem greiða í starfsþróunarhluta sjóðsins.
Þeir sem vinna hjá Faxaflóahöfnum, Félagsbústöðum, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Orkuveitu Reykjavíkur, Reykjavíkurborg, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, Strætó, Sveitarfélagi Akranes og Sveitarfélagi Seltjarnarnes geta sótt um styrk.